Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[íslenska] tjarfura
[sh.] fenjafura
[skilgr.] Nytjaviður. Krembleik rysjan er umfangslítil og vel afmörkuð frá gulrauðum - rauðbrúnum kjarnviðnum sem er með áberandi árhringjum. Feitur, harður og endingargóður viður, venjulega alveg kvistalaus. Mikil trjákvoða er í viðnum. Þyngstur barrviða sem verslað er með.
[skýr.] Notaður í byggingaframkvæmdir, þar sem mikils styrkleika er þörf, svo sem í skip og hafnasmíði, brýr o.fl.
[enska] american pitch pine
[sh.] pitch pine , UK
[sh.] southern yellow pine
[sh.] longleaf yellow pine
[sh.] longleaf pine , USA
[latína] Pinus palustris
[skilgr.] Allt að 30m hátt beinstofna barrtré af þallarætt - Pinaceae. Suðaustanverð Bandaríkin frá Virginíu til Flórída að Mexíkóflóa.
[sænska] långbarrstall
[þýska] Sumpfkiefer
Leita aftur