Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] mósaík
[sh.] mósaíkverk
[sh.] steinfella
[sh.] steinfella
[skilgr.] mynd eða mynstur, samsett úr smágerðum og reglulegum einingum eða flísum. Skrautmunstrað m má sennilega rekja til Forn-Egypta um 3000 f.Kr. en m með dýra- og mannamyndum kom fyrst fram hjá Forn-Grikkjum á 5.-4. öld f.Kr.
[skýr.] m er oftast gert úr endingargóðu efni eins og stein-, gler- eða leirflísum sem lagðar eru í blautan múr eða festar með steinlími á gólf eða vegg.
[dæmi] Meðal íslenskra listamanna sem hafa unnið með m má nefna, Gerði Helgadóttur og Nínu Tryggvadóttur.
[danska] mosaik
[enska] mosaics
Leita aftur