Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[danska] fotogravure
[íslenska] prentmyndagerð
[sh.] þrykkmyndagerð
[sh.] ljósmyndaþrykk
[skilgr.] eftirtaka ljósmyndar gerð með djúpþrykkaðferð
[skýr.] Við p er málmplata undirbúin með díkrómataðferð og gelatín í mismunandi þykkt skilið eftir sem viðnám gegn ætingunni. Því næst er platan ætt og við það skapast mismunandi djúpar holur og rákir sem svo eru fylltar af bleki til afþrykks.
[enska] photoengravure
[sh.] gravure (L-S)
Leita aftur