Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
[íslenska] temperalitur
[skilgr.] (úr lat. temperare, blanda í réttu hlutfalli) listmálaralitur úr hreinu litarefni og seigfljótandi, vatnsleysanlegu efni, s.s. eggjarauđu
[skýr.] t var oftast samsettur úr eggjum eđa eggjarauđu en stundum var notuđ mjólk, lím eđa gúmmí sem bindiefni.
[dćmi] t var mikiđ notađur af ítölskum listmálurum á 14. og 15. öld. Á s.hl. 15. aldar tóku málarar á Niđurlöndum ađ nota línolíu sem bindiefni, s.s. olíulitir.
[sbr.] temperamálun, temperaglassúr
[enska] tempera
[danska] tempera
Leita aftur