|
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ. |
Úr orđasafninu Myndlist
|
|
|
[íslenska] |
mezzótinta
|
|
[skilgr.] (úr ít. mezzatinta, miđlungstónn), ristuţrykk ţar sem sink- eđa koparflötur er ýfđur upp, fletir sem eiga ađ vera ljósir sléttađir og myndin ađ lokum svert og ţrykkt. Afţrykkiđ nefnist einnig m
[skýr.] Viđ gerđ m er málmplatan ýfđ upp međ sérstöku smátenntu verkfćri svo yfirborđiđ verđur hrjúft. Myndin er síđan unnin í plötuna međ ţví ađ slípa niđur ţćr línur og fleti sem eiga ađ vera ljósir, mest ţá sem eiga vera hvítir. Sverta er borin á plötuna og síđan strokin af og situr hún ţá eftir í hinum hrjúfa hluta plötunnar, mest ţar sem hrjúfast er. Síđan er málmplötunni ţrykkt á rakan pappír í grafíkpressu. Einkenni m eru djúpsvartir og gráir tónar.
|
[s.e.] |
kísilkola-mezzótinta, sandgrunns-mezzótinta
|
|
|
|
|
|