Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[enska] relief printing
[sh.] relief process
[s.e.] woodcut, linocut, wood engraving, lubok, chiaroscuro woodcut, color woodcut, chromoxylography
[sbr.] intaglio printing, planographic printing
[danska] højtryk
[íslenska] háþrykk
[skilgr.] aðferð í grafík þar sem litur/sverta er borin á þá fleti á grafíkplötu sem ekki hafa verið ættir eða skornir burt. Afþrykkið nefnist einnig h
[skýr.] Í h samsvara skornu fletirnir í þrykkplötunni hvítum lit við afþrykk. h er elsta þekkta þrykkaðferðin.
Leita aftur