Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] saltgrunnsæting
[skilgr.] aðferð í grafík til að vinna stóra fleti þar sem ætingu er beitt á saltgrunni
[skýr.] Grafíkplata er hituð og salti stráð yfir (án þess að mynda heilþekjandi grunn) á meðan platan er heit. Þegar platan hefur kólnað er saltið hreinsað af og eftir stendur handahófskennt mynstur og misdjúpar holur. Sverta er borin á og þurrkuð af yfirborðinu þannig að hún situr eftir í holunum sem hafa æst í plötuna.
[enska] salt-ground etching
[danska] ætsning med saltgrund
Leita aftur