Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] málverk
[skilgr.] myndræn framsetning á tvívíðum fleti unnin þannig að fljótandi litur er borinn á burðarefni
[skýr.] m er einstætt myndverk þar sem litarefni blandað bindiefni, t.d. vatni, olíu, eggjarauðu eða öðrum hentugum vökva, er borið á tvívítt undirlag, t.d. striga, viðarfjöl eða pappír. Liturinn er yfirleitt borinn á undirlagið með pensli en önnur verkfæri eru einnig notuð.
[s.e.] málun, akrýlmálverk, vatnslitamynd, gvassmynd, olíumálverk, vaxmálverk
[enska] painting
[danska] maleri
Leita aftur