|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Myndlist
|
|
|
[íslenska] |
þrykk
|
[sh.] |
afþrykk
|
[sh.] |
grafíkverk
|
[sh.] |
þrykkmynd
|
|
[skilgr.] stök prentuð mynd gerð með því að pressa grafíkplötu á þrykkpappír
[skýr.] Við gerð þ er sverta eða litur borinn á meðhöndlaða grafíkplötu og hún svo hreinsuð þar til myndin sem á að þrykkja birtist. Þrykkpappír er settur ofan á plötuna og þar næst pressufilt. Plötunni er því næst valsað í gegnum pressuna og við það þrykkist grafíkmyndin á pappírinn.
|
|
[enska] |
print
|
[sh.] |
impression
|
|
|
[danska] |
tryk
|
[sh.] |
print
|
|
|
|
|
|
|