|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Myndlist
|
|
|
|
[enska] |
reproductive print
|
|
|
[íslenska] |
grafísk eftirgerð
|
|
[skilgr.] grafíkverk gert eftir öðru listaverki, t.d. málverki eða teikningu, til að stuðla að útbreiðslu og þekkingu á frummyndinni. Oftast er annar höfundar að g en frummyndinni og nutu slík verk mikilla vinsælda í Evrópu á 17.-19. öld
|
|
|
|
|