|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Myndlist
|
|
|
|
[íslenska] |
skygging
|
[sh.] |
skyggð teikning
|
[sh.] |
skuggateiknun
|
|
[skilgr.] aðferð í teikningu þar sem yfirborð og fletir eru túlkaðir með ólíkum tónum eða litgildum en ekki línum til að gefa skuggamyndun til kynna
[skýr.] s er notuð til að gefa viðfangsefninu á myndfletinum aukna dýpt.
|
[danska] |
skravering
|
|
|
|
|
|
|