Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[enska] composite aspective image
[danska] værdiperspektiv
[sh.] betydningsperspektiv
[íslenska] gildisfjarvídd
[skilgr.] aðferð við myndun fjarvíddar þar sem innbyrðis mikilvægi myndþátta á myndfleti er gefið til kynna með stærð þeirra
[skýr.] Í g eru mikilvægari þættir sýndir stærri en lítilvægari þættir minni.
[dæmi] Dæmi um notkun g má finna í egypskri list og seinna í verkum Giottos di Bondone frá 14.öld.
Leita aftur