|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Myndlist
|
|
|
[enska] |
atmospheric perspective
|
[sh.] |
aerial perspective
|
|
|
|
[danska] |
atmosfærisk perspektiv
|
[sh.] |
luftperspektiv
|
|
|
[íslenska] |
andrúmsfjarvídd
|
[sh.] |
loftfjarvídd
|
|
[skilgr.] aðferð við myndun fjarvíddar þar sem líkt er eftir áhrifum andrúmsloftsins á sjónræna skynjun
[skýr.] Eftir því sem fjær dregur í myndinni verða útlínur óskýrari, smáatriðum fækkar, litir fá á sig slikju, yfirleitt bláleita, og renna saman í auknum mæli.
[dæmi] Dæmi um a má sjá í verkum eftir franska listmálarann Claude Lorrain frá um 1630.
|
|
|
|
|