|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Myndlist
|
|
|
|
[enska] |
counter-proof
|
[sh.] |
contre-épreuve
|
|
|
[íslenska] |
spegilþrykk
|
|
[skilgr.] afþrykk af nýprentaðri grafíkmynd á annað blað. Afþrykkið verður spegilmynd frumblaðsins
[skýr.] s er oft gert til þess að þerra mjög feitan lit af frumþrykkinu og laga áferð þess. Þar sem s snýr á sama veg og frumteikningin er spegilþrykkið gjarnan notað til sýninga ef frumeintakið er glatað. Alþjóðlega heitið er úr fr. contre-épreuve, gagneintak.
|
|
|
|
|