|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Myndlist
|
|
|
[enska] |
curvilinear perspective
|
|
|
|
[danska] |
kurveperspektiv
|
|
|
[íslenska] |
boglínufjarvídd
|
|
[skilgr.] aðferð við myndun fjarvíddar þar sem lögmál línufjarvíddar eru nýtt en notaðar eru bognar línur í stað beinna til að gera grein fyrir sjónhverfingunni sem er ætlað að stækka og lengja formin í myndinni
[skýr.] Leonardo da Vinci og Jan van Eyck notuðu þessa aðferð á 15. öld en hún varð ekki algeng fyrr en á nítjándu og tuttugustu öld.
|
|
|
|
|