Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Plöntuheiti    
Önnur flokkun:H
[íslenska] matlaukur kk.
[sh.] hnattlaukur kk.
[sh.] sáđlaukur kk.
[sh.] matarlaukur kk.
[skilgr.] Stórvaxin tvíćr laukjurt, allt ađ 100 sm há međ nćr alveg sívöl blöđ og einn stóran, hnattlaga forđalauk. Finnst ekki villt; talin hafa ţróast af annarri lauktegund, A. oschaninii sem vex í Miđ-Asíu.
[skýr.] Yfirleitt rćktuđ sem einćr. Ótölulegur fjöldi afbrigđa og yrkja er til eftir samfellda rćktun í ţrjú ţúsund ár.
[aths.] 2. Stóra blómabók Fjölva 1972.
[franska] oignon
[finnska] kepasipuli
[norskt bókmál] kepalřk
[spćnska] cebolla
[sćnska] kepalök
[latína] Allium cepa (Cepa Group)
[sh.] Allium cepa
[enska] garden onion
[sh.] Spanish onion
[sh.] bulb onion
[sh.] onion
[ţýska] Küchenzwiebel
[sh.] Speisezwiebel
[sh.] Sommerzwiebel
[danska] kepalřg
Leita aftur