|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
|
|
[íslenska] |
rauðrófa
kv. |
[sh.] |
rauðbeða
|
[sh.] |
rauðbeðja
kv.
|
[sh.] |
rauðbeta
kv.
|
|
[skilgr.] Tvíær jurt af hélunjólaætt með stóra forðarót, oftast ræktuð sem einær. Rauður litur í frumusafa rauðrófunnar er betacyanín. Talin hafa þróast í framræktun af beðju (Beta vulgaris subsp. vulgaris ).
[aths.] 1. & 2. Plönturnar 1913. 3. Hvannir 1926.
|
|
|
|
|
|