Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Læknisfræði    
[íslenska] steri kk.
[sh.] steraefni hk.
[skilgr.] Stór hópur lífrænna efna sem einkennist af grunnbyggingu sameindanna (fjórir samtengdir hringir kolefnissameinda) en hefur margvísleg hlutverk og fjölbreytta verkun í líkamanum.
[skýr.] Í hópi stera eru m.a. kynhormón (testosterone, estrogen), sterólar (kólesteról), gallsýrur (bile acids), barksterar (corticosteroids) og vítamín (D3-vítamín).
[enska] steroid
Leita aftur