Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Upplýsingafræði    
[þýska] Forschungsbibliothek kv.
[sh.] wissenschaftliche Bibliothek
[sh.] gelernte Bibliothek
[danska] forskningsbibliotek
[sh.] videnskabeligt bibliotek
[sænska] forskningsbibliotek
[franska] bibliothèque de recherche
[sh.] bibliothèque d'études
[skilgr.] Les bibliothèques universitaires fonctionnent comme de bibliothèque scientifique et de la recherche; l'université bibliothèque et de la bibliothèque nationale forme dans certains pays les bibliothèques nationales.
[enska] research library
[sh.] scholarly library
[sh.] learned library
[skýr.] the term includes national, state, academic and special libraries
[norskt bókmál] forskningsbibliotek
[sh.] vitenskapelig bibliotek
[íslenska] rannsóknarbókasafn hk.
[sh.] fræðibókasafn hk.
[skilgr.] Háskólabókasöfn eru í eðli sínu kennslustofnanabókasöfn sem gegna jafnframt vísinda- og rannsóknarbókasafnahlutverki, hér er því haldið saman þeirri tegund safna sem tengd eru háskólastarfi með órjúfanlegum hætti en aftur vísað frá þeim til rannsóknar- og vísindabókasafna sem eiga margt sameiginlegt með þessari tegund safna en heyra ekki undir kennslustofnanir - þá mynda og háskólabókasöfn og landsbókasöfn/þjóðbókasöfn víða um heim samsteypusöfn og því er einnig vísað til þeirra.
Leita aftur