Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[enska] entity
[s.e.] process, data, concrete, abstract
[íslenska] einindi hk.
[skilgr.] Sérhvert hlutrænt eða hugrænt fyrirbæri sem er til, hefur verið til eða gæti orðið til, þar með talin tengsl milli fyrirbæranna.
[skýr.] Einindi er til, hvort sem gögn um það eru tiltæk eða ekki.
[dæmi] Persóna, hlutur, atburður, hugmynd, ferli o.s.frv.
Leita aftur