Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[enska] PC
[sh.] personal computer
[s.e.] diskette, hard disk, software, operating system, auxiliary storage, microcomputer
[íslenska] einmenningstölva kv.
[sh.] einkatölva kv.
[skilgr.] Örtölva, einkum ætluð til nota fyrir einstaklinga.
[skýr.] Einmenningstölvur eru ætlaðar einum notanda. Ytri geymsla getur verið disklingar eða harðdiskar. Einmenningstölvum fylgir stýrikerfi og mikið úrval er til fyrir þær af hvers kyns hugbúnaði sem auðvelt er að nota.
Leita aftur