Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] skilyrt setning
[skilgr.] Fjölsetning sem velur til inningar eina eða enga af tilteknum runa setninga eftir því hvaða gildi skilyrt segð fyrir samsvarandi skilyrði tekur.
[dæmi] Í Pascal eru ef-setningar og tilvikssetningar skilyrtar setningar.
[s.e.] ef-setning, fjölsetning, inning, Pascal, runa, setning, skilyrt segð, tilvikssetning
[enska] conditional statement
Leita aftur