Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[enska] subprogram
[s.e.] computer program, module, execution, call, language construct, identifier
[íslenska] undirforrit hk.
[skilgr.] Forritseining með nefni sem kallað er á úr öðru forriti eða annarri forritseiningu með tiltekinni máleiningu.
[skýr.] Forritið eða forritseiningin sem kallaði tekur aftur við stjórn þegar inningu undirforritsins lýkur.
Leita aftur