Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
Flokkun:UN General Assembly
[íslenska] Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna
[skilgr.] Ein af aðalstofnunum SÞ og er ásamt öryggisráði Sameinuðu þjóðanna mikilvægasta pólitíska stofnunin.
[skýr.] Öll aðildarríki SÞ eiga fulltrúa áA. sem starfar almennt í nefndum og kemur saman á hausti ár hvert. Ályktanir A. eru ekki formlega bindandi þjóðaréttur en hafa stundum haft mikið pólitískt vægi, sbr. einkum IV. kafla Sáttmála Sameinuðu þjóðanna.
Leita aftur