Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] ástandsbrot
[skilgr.] Á
[skýr.] í þrengri merkingu (eiginleg á.): Brot fólgin í því að koma á og viðhalda varanlegu ólögmætu ástandi eða framin í vanrækslu um að sinna varanlegri lagaskyldu. Á. í rýmri merkingu: Brot fólgin í ólögmætu ástandi sem er að jafnaði fylgifiskur tiltekinna athafnabrota sem lýst er í viðkomandi refsiákvæðum.
Leita aftur