|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið
|
|
|
[íslenska] |
fasteign
|
|
[skilgr.] Afmarkaður hluti lands ásamt eðlilegum hlutum þess, lífrænum og ólífrænum, og mannvirki sem varanlega eru skeytt við landið.
[skýr.] Með f. er einnig átt við eignarhluta í fjöleignarhúsi eða öðru mannvirki ásamt lóðarréttindum, sem skiptist í fleiri en einn hluta.
|
[s.e.] |
fjöleignarhús
|
|
|
|
|