Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
Flokkun:í fasteignakauparétti
[íslenska] galli
[skilgr.] Það að fasteign stenst ekki þær kröfur um gæði, búnað og annað, sem leiðir af kaupsamningi eða lögum, eða hún hentar ekki til þeirra almennu og sérstöku afnota sem seljanda mátti vera kunnugt um og kaupandi gat ætlast til, enda eigi ekki við lögbundnar takmarkanir á gallahugtakinu.
[skýr.] G. miðast almennt við ástand fasteignar við afhendingu.
Leita aftur