|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið
|
|
|
[íslenska] |
heildarbrot
|
|
[skilgr.] Annars vegar brot sem er efnislega fólgið í fleiri en einni samkynja athöfn eða athafnaleysi (t.d. ítrekuð vanræksla í starfi) og hins vegar brotastarfsemi sem fólgin er í mörgum rýmkuðum afbrotum sem hvert fyrir sig gæti bakað sjálfstæða refsiábyrgð (t.d. ólögmæt atvinnustarfsemi).
|
|
|
|
|