Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] hreppur
[skilgr.] Stjórnunareining og um leið samábyrgðarsvæði varðandi framfærslu þurfandi manna og um ýmsa samvinnu íbúanna; jafnframt þinghá (með föstum þingstað) allt frá fornu fari fram til síðari tíma, en ekki lengur.
[skýr.] Margt bendir til að hreppaskipan hafi upphaflega verið komið á snemma á þjóðveldisöld en hlut­verk h. breyttist nokkuð eftir því sem aldir liðu, m.a. varðandi hlutverk hreppstjóra (sem fyrr­um voru tveir eða fleiri í hverjum h. en síðar lengi einn í hreppi). Sjá einnig hreppstjórainstrúx. Íslandssaga A-Ö.
[s.e.] þinghá
Leita aftur