|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið
|
|
|
[íslenska] |
meðalhóf
|
|
[skilgr.] Hófsemi, millivegur í dómum og úrskurðum.
[skýr.] Allgamalt í lagamáli, þó ekki mjög fornt. Kemur m.a. fyrir hjá Páli Vídalín (d. 1727) í Skýringum yfir fornyrði en einnig í ritum allt frá 17. öld. Sjá einnig mundangshóf.
|
[s.e.] |
mundangshóf
|
|
|
|
|