Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
Flokkun:í eldra lagamáli
[íslenska] mundur
[skilgr.] Eins konar fégjald fyr­ir brúði, sem brúðguminn eða ættmenni hans greiddu ættingjum stúlkunnar (sbr. kaupa brúði mundi, kona mundi keypt).
[skýr.] M. var séreign konu í hjónabandi. Hins vegar heimanfylgja.
[s.e.] heimanfylgja
Leita aftur