Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
Flokkun:í eldra lagamáli
[íslenska] opinber trúlofun
[skilgr.] Fullgild trúlofun sem gerð var opinber, fyrr á öldum með formlegum hætti.
[skýr.] Í Tyro juris segir Sveinn Sölvason: ?Opinberleg trúlofun er sú sem skeður eftir réttum lögum í viðurvist sóknarprestsins og 5 votta með ráði og samþykki réttra giftingarmanna." Hins vegar leynileg trúlofun.
Leita aftur