Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] þing
[skilgr.] Boðuð samkoma, ráðstefna, málþing, mannþing, þar sem umræður fara fram.
[skýr.] 6(í eldra lagamáli) Afar góður hlutur, gersemi (sbr. í nútímamáli: ?mesta þing", ?þarfaþing"). Aðgreining hluta eft­ir verðmæti þeirra skipti löngum miklu máli lögfræðilega varðandi bætur og refsiviðurlög vegna eignaskerðinga. 7 Kvennaþing: ýmsir persónulegir gripir kvenna, sem voru séreign þeirra í hjúskap, sbr. Jónsbók, 6. kap. Kvennagiptinga: ?Þá skulu henni lúkast síðan þing sín og heimanfylgja ..." (þ.e. konunni skulu þá afhentir persónulegir munir hennar auk heimanfylgjunnar). Í Skýringum yfir fornyrði fellir Páll Vídalín hér undir ?kvenskart og klæðnað þann er afbrigði nokkur sé á" en einnig ?lítilfjörlega smáhluti" í persónulegri eigu kvenna, svo sem ?pallkistil, kniplaskrín, fingurbjörg og skæri, nálar, þráð og prjóna, snúð og snældu, skautakefli, og klæðnað hversdagslegan, þann er hennar standi sambjóði.".
[s.e.] heimanfylgja
Leita aftur