|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
|
|
|
Flokkun: | Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013) |
|
[íslenska] |
gagnastak
hk. |
|
[sérsvið] í skipulagi gagna
[skilgr.] Eining gagna sem í vissu samhengi er hæpið að skipta.
[skýr.] Sjá einnig gagnaatriði.
[dæmi] Gagnastakið ?aldur manns? í árum þar sem leyfð gildi eru allar samsetningar þriggja [tugatölustafa].
|
[s.e.] |
gagnaatriði, gögn, skipulag gagna, tugatölustafur
|
|
|
|
|
|