Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
Flokkun:
Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)
[íslenska]
aðalminni
hk.
[skilgr.] Sá hluti innra minnis sem setja þarf skipanir og önnur gögn í svo að úrvinnsla geti farið fram.
[skýr.] Í stórum tölvukerfum er frekar talað um aðalminni en minni.