|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
|
|
|
Flokkun: | Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013) |
|
|
[íslenska] |
breyta
kv.
|
|
[sérsvið] í forritun
[skilgr.] Fjórþætt fyrirbæri sem er annaðhvort skilgreint sérstaklega eða með ífólginni skilgreiningu og er gert úr [nefni, ][eigindum, einu eða fleiri ][vistföngum og ][gagnagildum þar sem vensl milli vistfanga og gagnagilda geta verið breytileg.
] [skýr.] Í sumum forritunarmálum geta vistföng verið breytileg og þess vegna einnig gagnagildi. Í öðrum forritunarmálum breytast vistföng ekki en gagnagildi breytast meðan á [inningu stendur.
] |
|
|
|
|