Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
Flokkun:
Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)
[íslenska]
Fjölnir
kk.
[skilgr.] Heiti á forritunarmáli fyrir PC-samhæfar tölvur.
[skýr.] Fjölnir er íslenskt forritunarmál þar sem beitt er einingaforritun og listavinnslu og notuð eru íslensk lykilorð. Upphaf Fjölnis má rekja til Snorra Agnarssonar árið 1985.