|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
|
|
|
Flokkun: | Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013) |
|
[íslenska] |
forrit
hk. |
[sh.] |
tölvuforrit
|
|
[skilgr.] Málskipanareining sem hlítir reglum tiltekins forritunarmáls og er samsett af [skilgreiningum og ][setningum eða ][skipunum sem þarf til að framkvæma tiltekna aðgerð eða ][verkeiningu eða leysa tiltekið viðfangsefni.
] |
[s.e.] |
forritunarmál, setning, skilgreining, skipun, verkeining
|
|
|
|
|
|