|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
|
|
|
Flokkun: | Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013) |
|
|
[íslenska] |
hlaupakommuritun
kv.
|
[sh.] |
hlaupakommuframsetning
|
|
[skilgr.] Framsetning rauntölu í [hlaupakommukerfi.
] [dæmi] Hlaupakommuritun tölunnar 0,0001234 getur verið 0,1234E--3 þar sem 0,1234 er [tölukjarninn] og --3 er [veldisvísirinn], táknaður með E. [Tölutáknin] eru sett fram í [tugakerfinu] og [hlaupakommustofninn] er 10.
|
|
|
|
|