|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
|
|
|
Flokkun: | Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013) |
|
|
[íslenska] |
lesstak
hk.
|
[sh.] |
leseind
|
|
[skilgr.] Strengur með einum eða fleiri stöfum í stafrófi tiltekins forritunarmáls sem samkvæmt venju stendur fyrir tiltekna merkingareiningu.
[dæmi] (1) [Lesgildi], t.d. 2G5. (2) [Nefni], t.d. last\_name, í [Pascal].
|
|
|
|
|