|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
|
|
|
Flokkun: | Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013) |
|
|
[íslenska] |
lén
hk.
|
|
[skilgr.] Tiltekinn hluti tölvunets þar sem nafngiftir, netrekstur og netþjónusta eru undir sameiginlegri stjórn.
[skýr.] Lén getur náð yfir tiltekið landsvæði eða þjóð, tiltekið svið eða tiltekið fyrirtæki eða stofnun. Stjórnendur léns geta skilgreint undirlén og veitt öðrum nafngiftarréttinn yfir þeim. Oftast eru [tilföng og ][vistfenging einnig undir einni stjórn innan hvers léns.
] |
|
|
|
|