|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
|
|
|
Flokkun: | Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013) |
|
[íslenska] |
sanngildi
hk. |
[sh.] |
sannleiksgildi
|
|
[skilgr.] Annað gildanna {\small SANNUR eða {\small ÓSANNUR sem fullyrðing eða staðhæfing getur haft.
[skýr.] Sanngildin {\small SANNUR og {\small ÓSANNUR eru oft sett fram með bitunum 1 og 0.
|
[s.e.] |
biti
|
|
|
|
|
|