|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
|
|
|
Flokkun: | Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013) |
|
[íslenska] |
sextándakerfi
hk. |
|
[skilgr.] Eingrunnskerfi þar sem notaðir eru tölustafirnir 0, 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, A, B, C, D, E og F, þar sem tölustafirnir A, B, C, D, E og F samsvara tölunum 10, 11, 12, 13, 14 og 15, grunntalan er sextán og einingasætið hefur vægi 1.
[dæmi] Í sextándakerfi stendur tölutáknið 3E8 fyrir töluna þúsund, þ.e. ( 3 * 162 + 14 * 161 + 8 * 160. )
|
[s.e.] |
eingrunnskerfi, grunntala, tölustafur, vægi
|
|
|
|
|
|