|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
|
|
|
Flokkun: | Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013) |
|
[íslenska] |
skammstöfun
kv. |
[sh.] |
stytting
|
|
[skilgr.] Stytt framsetning á orði eða orðasambandi, oftast gerð með því að halda í fyrstu stafi orðanna en sleppa öðrum.
[skýr.] Skammstöfun orðasambands kallast skammstöfunarorð ef hún er borin fram sem orð.
[dæmi] ASÍ táknar Alþýðusamband Íslands.
|
[s.e.] |
skammstöfunarorð
|
|
|
|
|
|