Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)    
Flokkun:Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)
[enska] scanner
[s.e.] data, mark scanning, pattern recognition, vision sensor, scan, character recognition, digital
[íslenska] skanni kk.
[skilgr.] Sjónskynjari sem tekur sýni úr umhverfi sínu eftir skipulegu mynstri.
[skýr.] Skannar eru t.d. notaðir við ljóslestur merkja, mynsturkennsl eða stafakennsl.
[dæmi] Tæki sem skannar prentuð eða handskrifuð gögn á ljósfræðilegan hátt og setur þau í stafrænt form.
Leita aftur