Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)    
Flokkun:Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)
[íslenska] skeyti hk.
[sh.] skilaboð
[sh.] tölvubréf
[sh.] tölvuskeyti
[sérsvið] í tölvupóstkerfi
[skilgr.] Fróðfang, flutt milli notenda tölvupósts.
[skýr.] Fróðfangið er unnt að setja fram með texta, runu hljóða eða myndum. Skeyti er venjulega í tveimur hlutum: efni og umslag.
[s.e.] runa, efni, flytja, fróðfang, hljóð, notandi, skeytasýslukerfi, texti, umslag
[enska] electronic mail
[sh.] message handling system
[sh.] MHS
[sh.] message
[sh.] e-mail
Leita aftur