|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
|
|
|
Flokkun: | Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013) |
|
[íslenska] |
stafur
kk. |
|
[skilgr.] Stak í mengi, notað til þess að setja fram eða skipuleggja gögn eða stýra þeim.
[skýr.] Bókstafir, tölustafir, greinarmerki og önnur tákn teljast til stafa. Stöfum er skipt í ritstafi og stýristafi. Tölustafir, bókstafir, myndstafir og sérstafir eru dæmi um ritstafi. Sendistýristafir, sniðstafir, kótaskiptastafir og tækjastýristafir eru dæmi um stýristafi.
|
[s.e.] |
bókstafur, gögn, myndstafur, ritstafur, sendistýristafur, sérstafur, sniðstafur, stýristafur, tákn, tækjastýristafur, tölustafur, kóðaskiptastafur
|
|
|
|
|
|