Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
Flokkun:
Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)
[íslenska]
sætistalnakerfi
hk.
[skilgr.] Talnaritunarkerfi þar sem tala er sett fram með tölustafastreng þannig að sá þáttur sem hver tölustafur leggur til gildis tölunnar fer bæði eftir gildi tölustafsins og sæti hans í strengnum.