Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
Flokkun:
Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)
[íslenska]
tölva
kv.
[sh.]
rafreiknir
[skilgr.] Búnaður sem getur gert flókna útreikninga, þar á meðal fjölmargar reikningsaðgerðir og rökaðgerðir, án mannlegra afskipta.
[skýr.] Tölva getur ýmist verið ein sjálfstæð eining eða samsafn nokkurra samtengdra tækja. Í gagnavinnslu er með heitinu tölva venjulega átt við stafræna tölvu.