|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
|
|
|
Flokkun: | Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013) |
|
[íslenska] |
örtölva
kv. |
|
[skilgr.] Stafræn tölva sem hefur miðverk, búið einum eða fleiri örgjörvum, og einnig búnað fyrir geymslu og ílags- og frálagsaðgerðir.
[skýr.] Í fyrstu voru örtölvur lítil gagnavinnslukerfi sem höfðu takmarkað [innra minni, takmarkað ][skipanamengi og frumstæða ][ytri geymslu, t.d. ][segulsnældur eða ][disklinga. ][Heimilistölvur og ][einmenningstölvur teljast til örtölva.
] |
[s.e.] |
gagnavinnslukerfi, disklingur, einmenningstölva, geymsla, heimilistölva, innra minni, miðverk, segulsnælda, skipanamengi, stafræn tölva, ytri geymsla, örgjörvi
|
|
|
|
|
|